8.3.2012 | 09:57
"Sjáiði ekki veisluna"
Var sagt af árið 2007.
Allir vita hvernig það fór. Og af hverju.
"Sjáiði efnahagsbatann" var sagt í lok árs 2011.
Og spurningin er, verða það jafn fleyg orð???
Hverjar eru forsendur hagvaxtarins, á hvaða grunni er hann reistur???
Heldur gengið þegar skuldabréf LÍ fer að greiðast???
Stóðust forsendur kjarasamninganna sem aukning einkaneyslunnar byggist á???
Hverjar eru horfurnar í útflutningsgreinunum?? Mun evrukreppan þrengja að þeim???
Þolir fjárhagur fjölskyldunnar nýtt verðbólguskot????
Hvað lengi er hægt að reka nútíma þjóðfélag án innri fjárfestinga????
Eða svo ég dragi þetta saman, er þetta loft eða grjót???
En hagvöxtur á síðasta ári er staðreynd.
Kveðja að austan.
Hagvöxturinn 3,1% í fyrra | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Ómar Geirsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 564
- Sl. sólarhring: 729
- Sl. viku: 6148
- Frá upphafi: 1400087
Annað
- Innlit í dag: 511
- Innlit sl. viku: 5275
- Gestir í dag: 488
- IP-tölur í dag: 481
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.