7.3.2012 | 13:12
Hver forðaði stórslysinu???
Að innstæðu laus ábyrgð hefði verið gefin út vegna starfsemi einkabanka í útlöndum???
Innistæðulaus ábyrgð sem hefði getað fest þjóðina í ICEsave gildrunni um aldur og ævi???
Það á að finna þann mann, reisa af honum styttu niður við Austurvöll og gera fæðingardag hans að almennum frídegi.
Minna getur ein þjóð ekki gert til að heiðra þann sem bjargaði henni frá afglaparáðum.
Finnst hann kannski niðri í Þjóðmenningarhúsinu??????
Kveðja að austan.
Ræddu hámark á innistæður | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Ómar Geirsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 569
- Sl. sólarhring: 734
- Sl. viku: 6153
- Frá upphafi: 1400092
Annað
- Innlit í dag: 516
- Innlit sl. viku: 5280
- Gestir í dag: 492
- IP-tölur í dag: 484
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Hefði slík yfirlýsing verið gefin út værum við núna með mál fyrir EFTA dómstólnum vegna brots á EES-samningnum.
Bann við ríkisstuðningi fyrirtækja í samkeppnisrekstri er nefninlega ein af svokölluðum grunnstoðum hans.
Það ótrúlegasta er samt að þremur árum eftir að þetta sprakk sé til fólk sem ennþá vilji fremja brotið.
Guðmundur Ásgeirsson, 7.3.2012 kl. 15:15
Já, og stjórnar þjóðinni.
Kveðja að austan.
Ómar Geirsson, 7.3.2012 kl. 20:00
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.