7.3.2012 | 07:04
Skýr pólitísk yfirlýsing Ögmunds.
Hann tekur fé úr landi til að setja út á sjó.
Og með því gerræði þá styður hann kjarna Sjálfstæðisflokksins á Suðurlandi.
Fórnalamb gerræðis hans eru íbúar Fjarðabyggðar sem til skamms tíma voru hryggjarstykkið í fylgi ríkisstjórnarflokkana á Austurlandi.
Skilaboðin til þeirra er skýr, kjósið íhaldið og ég, Ögmundur Jónasson mun ykkur fé veita á kostnað annarra.
Ögmundur Jónasson hlýtur að vera á leið út úr VG og ætlar sér greinilega í prófkjör hjá Sjálfstæðisflokknum.
Og þar með skýrist Hari Kari hans í Landsdómsmálinu.
Sumt er svo ljóst þegar púslurnar eru settar á réttan stað.
Kveðja að austan.
Ögmundur styður Eyjamennina | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Ómar Geirsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 46
- Sl. sólarhring: 622
- Sl. viku: 5630
- Frá upphafi: 1399569
Annað
- Innlit í dag: 39
- Innlit sl. viku: 4803
- Gestir í dag: 38
- IP-tölur í dag: 38
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.