19.2.2012 | 19:55
Já, Guernsey er það heillin.
Eins gott að menn gleymi ekki hvað þeir voru að bralla þar.
Og minnisglöp eiga það til að ágerast með árunum.
Kannski þar séu komin skýringin á því að Gunnar Andersen gleymdi stjórnarskránni þegar hann ráðlagði ríkisstjórninni að setja lög um þjófnað.
En reka hann fyrir það, Nei svoleiðis er ekki Ísland í dag.
Enda myndi ekki nokkur fjölmiðlamaður skilja slíkt, að menn séu reknir fyrir að ráðleggja þjófnað upp á tugi milljarða af íslensku þjóðinni.
Húsbændur þeirra rændu mun hærri upphæðum og eiga ennþá sína fjölmiðla.
En að gleyma Guernsey, það eru eitthvað sem þeir fatta.
Já, svoleiðis er Ísland í dag.
Kveðja að austan.
Gat ekki um félög á Guernsey | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Ómar Geirsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (20.1.): 0
- Sl. sólarhring: 46
- Sl. viku: 1652
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1472
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Þessum þjófnaði var ætlað að skila 350 milljörðum í vasan, ekki vera að verja þetta hyski Ómar.
Magnús Sigurðsson, 19.2.2012 kl. 20:08
Já, þú segir það Magnús. Núna er heimild mín sjálfir þjófarnir og hún getur vel verið eins og hún er.
Það versta er að ég tel þá hafa rétt fyrir sér því það eru þeir sem munu sjá um útreikningana og það verður ekki reiknað almenningi í hag.
En þessir 350 milljarðar sem þú ert að vitna í er tilvitnun í einn hana brotlegu, og ég held að hann hafi ýkt tölur til að hræða alþingismenn til að setja þjófslögin.
Hef enga vissu fyrir því en þetta voru vinnubrögðin.
Kveðja að austan.
Ómar Geirsson, 19.2.2012 kl. 21:06
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.