20.1.2012 | 06:52
Peningaöflin geta treyst ríkisstjórninni.
Þau fóðra hana.
Þau tryggja stuðning fjölmiðla.
Þau eiga hana.
Þau geta treyst því að ekkert heiðarlegt uppgjör fari fram á meðan umræðan um uppgjör snýst um sýndarréttarhöldin yfir Geir Harde.
Á meðan ræðir enginn um hver bar ábyrgð á Hruninu og hver nýtur góðs af því að Hrunið varð.
Hver er það sem fær skuldir sínar afskrifaðar??
Svarið við því segir allt um hver ræður Íslandi í dag.
Peningaöflin.
Kveðja að austan.
![]() |
Tvísýnt um úrslitin |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Ómar Geirsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (13.5.): 1
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 38
- Frá upphafi: 1440134
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 36
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.