19.12.2011 | 06:13
Ef rétt er þá reynir á Ólaf.
Hann verður að setja Össur af.
Kveðja að austan.
Fyrirsvar heyrir undir utanríkisráðherra | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Ómar Geirsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 37
- Sl. sólarhring: 627
- Sl. viku: 5621
- Frá upphafi: 1399560
Annað
- Innlit í dag: 30
- Innlit sl. viku: 4794
- Gestir í dag: 29
- IP-tölur í dag: 29
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
JÁ, af og afvega. Helst niður utanvega. Ómar, stjórnmálakerfið er glatað að við skulum enn vera með Jóhönnu, Steingrím og Össur og nokkra enn í ríkisstjórn.
Elle_, 19.12.2011 kl. 23:50
Blessuð Elle.
Menn uppskera eins og þeir sá og kjósa það yfir sig sem þeir vilja.
Íslendingar kusu yfir sig Hrunverja og gáfu þeim sjálfdæmi um ný rán og rupl. Nema í ICESave, þar voru mörkin, að láta útlendinga ekki ræna okkur, ekki svona beint.
Ástæðan fyrir þessu er að þjóðin hafði ekkert val, Andstaðan er sundruð út á túni að rífast um keisarans skegg. Þjóðin hafði ekkert val, eða það telur hún.
Það eina nýja sem henni er boðið uppá er mismunandi útibú úr ranni Samfylkingarinnar.
Sem öll hafa það eina markmið að selja hana inní ESB í skuldafjötrum ICEsave.
Fjölmiðlar okkar og fjölmiðlamenn ganga að stærstu leiti fyrir mútum og þjóðin sættir sig við að ríkisfjölmiðillinn gangi erinda erlendra ríkja í kúgun þeirra og yfirgangi.
Við sem reynum að verjast verðum að gera okkur grein fyrir stöðunni og gera það besta úr henni.
Við höfum ekki marga valkosti, og alla síst þá sem við teljum hina réttu í stöðunni. Til þess skortir okkur vígstöðu og styrk.
Í raun er það eina sem við getum að ýta undir úlfúð og sundrungu andstæðingsins og vona að innbyrðis vígaferli ræni hann öllum mætti.
Og það hefur gengið hreint út sagt bærilega síðustu dagana.
En við breytum engu á meðan hugurinn dvelur í orrustum fortíðar í stað þess að skipuleggja sigur í þeirri stóru sem verður háð í framtíðinni.
Taktlaus her vinnur ekkert stríð.
Kveðja að austan.
Ómar Geirsson, 20.12.2011 kl. 08:10
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.