18.12.2011 | 15:26
Hver er munurin á Pylsu og Eurokrata???
Pylsa styður almenning Grikklands í þrengingum hans.
Eurokratinn níðist á almenningi við fyrsta tækifæri þrenginganna.
Eurokratinn eyðir samfélögum svo hægt sé að halda lífi í dauðdæmdum gjaldmiðli, evrunni.
Hundurinn ræðst á þá sem framfylgja skipun Euroktatans.
Hundurinn þekkir mannúð og mennsku, Eurokratinn er gjörsneyddur mannlegum tilfinningum.
Og stóra spurningin er, hvernig varð skrýmslið til???
Hvenær úrkynjaðist evrópsk stjórnmálastétt þannig að hún er bæði ófær um stjórna vegna heimsku og algjörs skorts á mannlegri samkennd?
Hvenær varð einn flækingshundur henni fremri???
Kveðja að austan.
Pylsa í lið mótmælenda | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Ómar Geirsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.1.): 0
- Sl. sólarhring: 9
- Sl. viku: 202
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 168
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
"The Peter principle"
When people in a sufficiently large hierarchy are promoted because of their competence, the end result will tend to put everyone into a position for which they are not competent.
Dr. Laurence J. Peter
Ásgrímur Hartmannsson, 18.12.2011 kl. 16:11
Kannski væri við hæfi að spyrja hvað er sameiginlegt með pulsum og eurokrötum?
(80% fita og restin svín).
Seiken (IP-tala skráð) 18.12.2011 kl. 16:29
Blessaðir félagar.
Kannski hefði Peters látið það vera að kalla Murphy bjartsýnismann ef hann hefði þekkt til Eurokrata, slæmt er það að allt sem geti farið úrskeiðis, hafi tilhneigingu til þess, verra er að ekkert geti farið úrskeiðis því það er alvont í upphafi.
Seiken, vissulega má lengi spinna en persónulega tel ég þig ofmeta fituna.
Kveðja að austan.
Ómar Geirsson, 18.12.2011 kl. 17:12
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.