20.9.2011 | 09:33
Það er hægt að semja við alla nema íslenskan almenning.
Hann á að borga brúsann og standa undir endurfjármögnun auðmanna og fyrirtækja þeirra.
Þetta er að gerast þó jafnaðarmenn stjórni landinu.
Þegar betur er gáð þá eiga flestir þessir meintu jafnaðarmanna rætur í sósíalistahreyfingunni (voru í Alþýðubandalaginu eða Æskulýðsfylkingunni).
Rætur hennar lá svo í trúnni á örbirgð öreiganna að sovéskri fyrirmynd.
Er kannski gamli kommúnistadraumurinn að rætast???
Að Ísland verði þjóð allslausra öreiga????
Er "minn tími kominn"???
Kveðja að austan.
![]() |
Samkomulag kemur Tchenguiz vel |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Ómar Geirsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (4.4.): 9
- Sl. sólarhring: 14
- Sl. viku: 264
- Frá upphafi: 1438623
Annað
- Innlit í dag: 7
- Innlit sl. viku: 237
- Gestir í dag: 7
- IP-tölur í dag: 7
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.