3.7.2011 | 08:27
Meira af glerhúsi Morgunblaðsins.
Úr Reykjavíkurbréfi Sunnudagskálfsins:
"Þær sem skera sig úr hafa birst í Fréttablaðinu, sem gömlu eigendur Baugs láta troða inn um lúgur landsmanna óumbeðið með litlu efni öðru en auglýsingum og takmarkalausum áróðri um aðild að Evrópusambandinu. Ekki er til neitt dæmi í heiminum um svonefnt »fríblað« sem fer slíkum hamförum fyrir einum málstað og þetta auglýsingablað þeirra Baugsmanna gerir. Þannig var reyndar einnig látið í báðum Icesave-málunum og menn muna hverju sú áróðursherferð óttans skilaði."
ICEsavefrétt í Laugardagsblaðinu:
"Aðspurður um hvernig staðan í Icesave-málinu horfi við Bretum í dag segir Hamilton að þeir krefjist enn endurgreiðslu, en Már Guðmundsson seðlabankastjóri hafi gefið greinargóða lýsingu á horfunum og útskýrt að Ísland stæði við sínar skuldbindingar en það gæti tekið tíma. »Ég held að fólk hafi skilning á þessu. Það er slæmt þegar bankar falla og fólk á skilið að fá peningana sína til baka. En ef fólk veit að peningarnir komi, jafnvel þó það verði eftir 2-3 ár, þá heldur það ró sinni, svo lengi sem því er ekki sagt að það fái peningana aldrei aftur."
Staðreyndin:
"ICEsave was the trading name of Landsbanki Island HF. It was authorised by the Financial Services Authority (FSA) from December 2001. It had an office in London, which meant that, as it had a physical presence in the UK, it was required to top-up to the FSCS. Consumers in the United Kingdom could (thus) be sure of the level of protection they had. We would confirm that the FSCS will pay compensation to the maximum limits, irrespective of the size of the levy paid to them."
Kveðja að austan.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Ómar Geirsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 545
- Sl. sólarhring: 645
- Sl. viku: 6276
- Frá upphafi: 1399444
Annað
- Innlit í dag: 464
- Innlit sl. viku: 5319
- Gestir í dag: 426
- IP-tölur í dag: 419
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.