21.4.2011 | 11:02
Fyrri hagvaxtarspá var lygi í þágu bretavina.
Núna er Seðlabankinn að vinda ofanaf lygþvælunni.
Gott að hann stoppi í núllinu.
Það eru válynd veður í alþjóða efnhagsmálum og ekkert hægt að spá um framtíðina.
Annað en að hún er óviss.
Kveðja að austan.
Hagvaxtarhorfur versnuðu til muna á örfáum mánuðum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Ómar Geirsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 291
- Sl. sólarhring: 796
- Sl. viku: 6022
- Frá upphafi: 1399190
Annað
- Innlit í dag: 249
- Innlit sl. viku: 5104
- Gestir í dag: 236
- IP-tölur í dag: 233
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Góðan dag og bestu óskir um gleðilegt sumar Ómar.
Helga Kristjánsdóttir, 21.4.2011 kl. 16:31
Gleðilegt sumar Helga.
Kveðja að austan.
Ómar Geirsson, 21.4.2011 kl. 23:03
Gleðilegt sumar og takk fyrir alla baráttuna í vetur
Jóna Kolbrún Garðarsdóttir, 22.4.2011 kl. 01:38
Gleðilegt sumar Jóna Kolbrún.
Í dag er gróandinn á fullu, rok og rigning. Allt mun springa út eftir páskahelgina. Vonandi sleppum við einu sinni við frostahret hér fyrir austan, það slyddi en frysti ekki með ískaldri Norðvestan átt.
Þá verður þetta lengsta og grænasta sumar sem ég man eftir.
Veitir ekki að gegn AGS kuldanum.
Kveðja að austan.
Ómar Geirsson, 22.4.2011 kl. 10:09
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.