8.4.2011 | 13:36
Hrunverjar styrkja stöðu sína innan samtaka atvinnulífsins.
Fá rússneska kosningu vegna elju sinnar við að skipuleggja nýtt Hrun.
Á meðan berast fréttir um niðurskurð og eyðingu almannaþjónustu út um allt evrusvæðið.
Hrunverjum langar mjög mikið í evru, þess vegna vilja þeir ICEsave.
En nú er stórt spurt; Hvort kemur á undan, samþykkt ICEsave eða Hrun evrunnar?????
Spái Hrun evrunnar því ICEsave fær rússneska kosningu á morgun.
Þjóðin vill nefnilega ekki nýtt Hrun í boði Hrunverja.
Þjóðin vill Nýtt Ísland þar sem allir hafa í sig og á í þessu landi alsnægtanna.
Og að fólk fái að búa í friði á heimilum sínum fyrir handrukkurum Hrunskuldanna.
Þjóðin segir Nei við ICEsave.
Við erum ekki Hrunverjar.
Kveðja að austan.
Vilmundur fékk 94% atkvæða | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Ómar Geirsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 540
- Sl. sólarhring: 651
- Sl. viku: 6271
- Frá upphafi: 1399439
Annað
- Innlit í dag: 459
- Innlit sl. viku: 5314
- Gestir í dag: 421
- IP-tölur í dag: 414
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.