4.4.2011 | 10:06
Er þetta fólk á lyfjum???
Einkaneysla að aukast!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!
Er leiðin til að auka einkaneyslu að segja upp fólki í opinberi þjónustu??
Er leiðin til að auka einkaneyslu að halda fólki í skuldgildru verð og gengistryggingar???
Er leiðin til að auka einkaneyslu að hækka allar álögur, á eldsneyti, á hita og rafmagni??
Er leiðin til að auka einkaneyslu að hækka skatta???
Nei, er svarið við öllum þessum spurningum.
Og Nei er svarið við spurningu minni hvort starfsfólk Hagstofunnar sé á lyfjum.
Þetta er ICEsave spáin, sú sama og birtist rétt fyrir þjóðaratkvæðið í mars 2010.
Þeir hafa ekki einu sinni fyrir því að breyta textanum.
Því þeir vita að þeir voru að ljúga.
Og það var ekki hagvöxtur á síðasta ári.
Og það verður ekki hagvöxtur á þessu ári.
Ekki á meðan spurningar eins og þær sem ég nefndi hér að ofan, eru spurðar.
Ekki á meðan ICEsave stjórnin ræður.
Ekki á meðan AGS ræður för.
Við segjum Nei við ICEsave.
Við erum fólk, ekki þrælar.
Kveðja að austan.
Spáir 2,3% hagvexti í ár | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 13:14 | Facebook
Um bloggið
Ómar Geirsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (20.1.): 1
- Sl. sólarhring: 34
- Sl. viku: 1653
- Frá upphafi: 1412767
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 1473
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Heyr, heyr!
Hagstofan er óhrædd við að birta spár og leggja trúverðugleika sinn að veði og þegar allt fer á annan veg er látið eins og ekkert sé og ný spá birt. Stjórnmálamenn taka svo tölunum eins og heilögum sannleika.
Geir Ágústsson, 4.4.2011 kl. 12:04
Blessaður Geir.
Og almenningur trúir, þó hann sé búinn að reka sig á.
Hagvöxtur verður ekki án ákveðinna forsenda og þær eru ekki til staðar í dag. Þú raktir það ágætlega í þínum pistli við þessa sömu frétt..
Hvað svo rekur embættismenn til svona falsverka, það er önnur saga.
Og hún er ekki falleg.
Kveðja að austan.
Ómar Geirsson, 4.4.2011 kl. 18:42
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.