20.2.2011 | 20:16
Ákvörðun forsetans er þegar farin að hafa góð áhrif.
Hinn forsetinn, Gylfi forseti er hættur að berjast fyrir samþykkt 507 milljarða samningsins.
Er jafnvel orðinn hræddur um að húsbændur hans fái ekki krónu.
Og mun því nota ASÍ til að styrkja málstað þeirra.
Núna mun íslenskur almenningur fá skilaboð um að dómsstólar séu þyrnum stráðar stofnanir sem dæmi aldrei eftir lögum og reglum. Aðeins eftir vilja ASÍ og breta, það er ef um fjárkúgun þeirra síðarnefnda er annars vegar.
Og síðan sami söngurinn um tafir á uppbyggingu á fjármálveldi auðmanna.
En við erum endalega laus við draugana sem töluðu um 507 milljarða fjárkúgunina.
Bara það eitt sýnir að vinnumenn breta telja sig eiga enga von í þjóðaratkvæðinu.
Og það er líka augljóst mál.
Sá sem á að borga kúgun samþykkir hana aldrei.
Kveðja að austan.
Óvissa framlengd um nokkur ár | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Ómar Geirsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 566
- Sl. sólarhring: 638
- Sl. viku: 6297
- Frá upphafi: 1399465
Annað
- Innlit í dag: 484
- Innlit sl. viku: 5339
- Gestir í dag: 444
- IP-tölur í dag: 438
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.