G-in styðja lögleysuna, Geir og Garðabær.

 

Og ekki fór það framhjá neinum sem sá myndir af fundinum að þarna voru margir sem hafa fengið afskrifað kúlulán sín.

Og fulltrúar atvinnurekenda sem héldu ekki vatni yfir hneykslan að Bjarni Benediktsson  skyldi ekki hafa samþykkt fyrstu fjárkúgunina, kennda við Svavar Gestsson.

Og ekki vantaði þekkta Evrópusinna á fundinn, þeir voru líka  kátir, enda skýr skilaboð frá Brussel að ekki yrði tekið á móti uppréttu fólki í náðarfaðm Evrópusambandsins.  

 

Þegar þetta lið er lagt saman, þá er ljóst að Bjarni hlaut klapp, og reyndar skrítið að svo var ekki. 

Fréttin var að það klöppuðu ekki allir.

Það mætti venjulegt fólk, fólk með sannfæringu, og fólk sem fór illa út úr ránsskap kúlulánsþeganna.

Og það þorði að standa á móti hinni hátimbruðu elítu og gagnrýna gjörðir hennar.

 

Það er fréttin, það er til fólk í Sjálfstæðisflokknum.

Og fólk líður ekki lögleysu og fjárkúganir.

Og Bjarna tókst ekki að sannfæra það.

 

Þetta venjulega fólk hafði enga hagsmuni af að svíkja þjóð sína.

Kveðja að austan.

 

 

 


mbl.is Geir styður Bjarna
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ekkert annað en þjóðnýðingar,Geir og Bjarni.

Númi (IP-tala skráð) 5.2.2011 kl. 22:20

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Ómar Geirsson

Höfundur

Ómar Geirsson
Ómar Geirsson
Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • Screenshot (49)
  • Screenshot (49)
  • ...img_0104a

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.1.): 3
  • Sl. sólarhring: 7
  • Sl. viku: 205
  • Frá upphafi: 1412824

Annað

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 171
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband