Verðskulduð viðurkenning eins besta knattspyrnumanns heims.

 

Giggs lét verkin tala á meðan aðrir frægari töluðu.

Það er unun að horfa á manninn spila en gæfumunurinn felst í persónuleikanum, ást hans á leiknum og virðing hans fyrir sjálfum sér og öðrum.

Hinn síungi Giggs og hin síunga knattspyrna, er tjáning þess sama.

Töfrar þar sem allt getur gerst.

Líka að Ísland vinni HM.

 

En fyrst þurfum við að losna við ............., a engin pólitík í svona pistli. 

Knattspyrnan er hafin upp yfir allt dægurþras, hún er dæmi um afl sem sameinar fólk, óháð þjóðerni, kynþætti, þjóðfélagsstöðu.

Leiðarljós sem lýsir upp þann veg sem mannkynið þarf að feta svo við verðum öll afar og ömmur.

 

Megi Giggs lengi spila.

Kveðja að austan.


mbl.is Völdu Giggs besta leikmenn United frá upphafi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Ómar Geirsson

Höfundur

Ómar Geirsson
Ómar Geirsson
Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • Screenshot (49)
  • Screenshot (49)
  • ...img_0104a

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.1.): 3
  • Sl. sólarhring: 20
  • Sl. viku: 449
  • Frá upphafi: 1412811

Annað

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 388
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband