Ástráð langar í Hæstarétt.

 

Deilir því við dómarann. 

Líkt og Jón Steinar forðum, og fékk sæti í Hæstarétti af launum.

Það er ágætt, drengurinn myndi örugglega sóma sér vel þar.

 

En hann á ekki að sverta æru sína við að verja annarra klúður.

Dómur Hæstaréttar er til að læra af, ekki rífast um því klúðrið er augljóst.

Vissulega má færa rök að hann hefði frekar átt að víta framkvæmdina, víta Ástráð og félag í stað þess að víta framkvæmdarvaldið eins og hann gerði.  

En dómurinn tók sína ákvörðun, og daginn sem menn hætta sætta sig við dómarann, er dagurinn sem stjórnleysið hélt innreið sína.

Þetta ætti verðandi hæstaréttardómari að vita.

Kveðja að austan.

 

 


mbl.is Segir Hæstarétt hafa farið út fyrir sitt svið
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Björn Jónsson

Ætli Lalli Johns sé ánægður með þá dóma sem hann hefur fengið á sig??

Björn Jónsson, 31.1.2011 kl. 20:28

2 Smámynd: Ómar Geirsson

Það er spurning Björn, en klúðrið var ekki á ábyrgð Ástráðs.

Það eina sem má gagnrýna hann fyrir er að hafa ekki sagt sig frá þessum kosningum en man ekki eftir háværum kröfum þar um.

Kveðja að austan.

Ómar Geirsson, 31.1.2011 kl. 21:08

3 Smámynd: Ólafur Ingi Hrólfsson

Er Lalli vanþakklátur ?? hann er búinn að fá marga fína dóma.

Ögmundur gæti verðlaunað Ástráð með sæti í Hæstarétti.

Ólafur Ingi Hrólfsson, 1.2.2011 kl. 02:24

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Ómar Geirsson

Höfundur

Ómar Geirsson
Ómar Geirsson
Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • Screenshot (49)
  • Screenshot (49)
  • ...img_0104a

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.1.): 3
  • Sl. sólarhring: 20
  • Sl. viku: 449
  • Frá upphafi: 1412811

Annað

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 388
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband