25.1.2011 | 06:56
Nú, notuðu þeir aðra lygi??
Hvað, að þeir væru svona vel reknir???
Eða að Magma væri erlend fjárfesting???
Að Reykjanesbær ætti fyrir skuldum???
Hvaða máli skiptir hvaða vélabrögð auðræningjar notuðu, tilgangurinn var allsstaðar sá sami, að hafa fé út úr hrekklausu fólki.
Og því verður að linna,.
Og því linnir þegar þjóðin tekur sjálf af skarið, rekur ríkisstjórn þeirra frá völdum, vísar AGS úr landi, ullar framaní fjárkúgara;
Og markar sér sjálf sína framtíðarsýn.
Í henni er fólgin opinber stefnumótun að blekkingarlán, að þau hitti fyrir þá sem blekktu, ekki þá sem létu blekkjast.
Form og innihald skiptir þar engu máli.
Það er tími til kominn að fólk átti sig á að lögfræðingar eru ekki örlagavaldar sögunnar, þeir eru þjónar okkar, og í vinnu hjá réttlætisgyðjunni.
Það er tími kominn á þá gyðju.
Gerum upp Hrunið eins og fólk.
Ekki eins og skepnur líkt og nú er gert.
Kveðja að austan.
Efast um fordæmisgildið | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Ómar Geirsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.1.): 0
- Sl. sólarhring: 13
- Sl. viku: 2019
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1772
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.