20.1.2011 | 11:22
Getur Lára endalaust gert sig að fífli???
Er þessar ásakanir flashback til gömlu góðu tímana????
Hvaða árás var þetta á Alþingi???
Til hvers???
Hvaða hvatir lágu að baki????
Þarf ekki að vera lógísk skýring sem liggur að baki svona ákæru????
Eitthvað merkilegri en þegar hún og hennar líkar réðust í den á Alþingi og Össur hélt ræðu???
Varla, enda má Össur eiga það að hann hló í réttarsalnum, gerði góðlátlegt grín að hrekklausum íhaldsálum. Sem sjá alltaf ógn út úr óreiðunni.
Af hverju er þessi fíflaskapur það eina sem kerfið býður okkur upp á???
Nú hefur komið í ljós hvernig svo kölluðu fjármálaráðgjafar bankanna misnotuðu stöðu sína og notuðu fé skjólstæðinga sinna til að kaupa fé í gjaldþrota auðmannsfélögum, að skjólstæðingum sínum forspurðum.
Af hverju eru ekki þessir þjófar og glæpamenn ákærðir???
Dugar þeim að eiga vini í lagadeild, þegar þeir voru í námi, og þessir vinir, núna dómarar og saksóknar og innheimtulögfræðingar, bjánar og ég veit ekki hvað, sjá til þess að ekki einu sinni súpuþjófar fái farsa um ákæru um brot gegn valdsstjórninni.
Á sama tíma þegar meirihluti Alþingis hefur gert sig beran að aðstoð við grímulausu fjárkúgun.
Hvaða réttlæti er hér á ferð???
Og af hverju er lögmaður ASÍ að gera sig svona að fífli???
Hvaða hlutverki þjónar þetta allt saman????
En ofsalega eiga þeir bágt sem taka mark á þessum skrípaleik.
Þeir óttast býfluguna en horfa framhjá þungvopnuðum glæpamönnum sem mæta í þorp þeirra til að ræna og rupla, nauðga og svívirða.
Þegar ránið er afstaðið, þá segja þeir, "Hjúuuuu, býflugan stakk mig ekki!!!"""
Er endalaust hægt að láta keypt leiguþý auðræningja spila með sig??????????
Kveðja að austan.
Saksóknari sagði um fyrirfram ákveðna árás að ræða | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Ómar Geirsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.1.): 19
- Sl. sólarhring: 29
- Sl. viku: 2038
- Frá upphafi: 1412737
Annað
- Innlit í dag: 19
- Innlit sl. viku: 1791
- Gestir í dag: 19
- IP-tölur í dag: 17
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Þessi saksóknari er óhæfur og það er dómurinn líka!
corvus corax, 20.1.2011 kl. 12:10
Sæll Ómar.
Orsök og afleiðing!
þegar tekið er með í dæmið hvað það var, sem orsakaði þessa innrás níu-menninganna þá er það skýrt í mínum huga hvoru megin steinveggjanna á alþingishúsinu lögbrjótarnir voru!
Í ljósi aðstæðna segir réttlætiskennd mín að níu-menningunum skuli sleppt með áminningu. þannig virka lög og réttur (réttlæti) hjá siðuðum þjóðum með virkt réttarkerfi að tekið er tillit til hvað orsakaði aðgerðirnar.
Dómstólar eiga að verja réttlæti eftir lögum en ekki ranglæti og rán með svikum og rangtúlkunum á lögum. Eins gott að þessum ungmennum verði sleppt því annars verður almenningur að skerast í svika-leikrit svikadóms-hússins!!! Ekki er það fýsilegur kostur fyrir svikadómara þessa lands?
þegar búið er að blekkja, stela og svíkja allt af fólki án leiðréttingar dómsstóla er ekki von á friði!!!
Ég er ekki að mæla með ofbeldi, síður en svo. Er á móti ófriðsamlegum mótmælum en hvað á að gera þegar ránið og svikin halda áfram? Er það ekki skylda fólks að verjast óréttlæti, svikum og ránum? Og hvernig á að verjast þegar dómskerfið virkar öfugt við það sem það á að gera? það er ekki margra góðra kosta völ hér á landinu okkar löglausa!!!
Friðurinn er lítils virði ef fólk verður að borga fyrir hann með að svelta sig í hel og verða húsnæðislaust fyrir mafíustýrðar valda og peninga-stofnanir!!! Eða hvað finnst fólki? það er búið að prófa friðsamleg mótmæli! Og hvað gerðist?
Akkúrat ekkert!!!
M.b.kv.
Anna Sigríður Guðmundsdóttir, 20.1.2011 kl. 12:37
Takk fyrir þitt góða innslag Anna.
Held að það segi allt sem segja þarf.
Kveðja að austan.
Ómar Geirsson, 20.1.2011 kl. 13:19
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.