15.1.2011 | 14:23
Eignaupptaka hinna hófsömu staðfest.
Þeir sem skuldsettu sig mest, þeir sem áttu minnst í fasteign sinni, þeir fá afléttingu skulda sinna.
En miskunn fjármálaguðsins er ekki mikil, hann er eingöngu að staðfesta það sem tapað er.
Eftir situr heil kynslóð ungs fólks sem mun aldrei sjá út úr skuldabagga sínum.
Allt samkvæmt hinu nýja slagorði vinstrimanna, "sameinust öll í fátækt og skuld".
Á sama tíma eru til nægir peningar til að aflétta skuldum af atvinnulífinu, og þá þeim hluta þess sem skuldaði mest.
Hóflega skuldsett fyrirtæki eru arðrænd eins og almenningur.
Núna hlær margur auðróninn.
Kveðja að austan.
Aðgerðir vegna yfirveðsetninga | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Ómar Geirsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.1.): 0
- Sl. sólarhring: 13
- Sl. viku: 2019
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1772
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Það væri gaman að hitta Framsóknarfólk sem studdi 90% lánin útskýra hvernig þau ætluðu að leysa núverandi vanda þegar þau bjuggu hann til með Sjálfstæðismönnum.
Lúðvík Júlíusson, 15.1.2011 kl. 16:04
Blessaður Lúðvík.
Kemur það efnisatriðum málsins eitthvað við???
kveðja að austan.
Ómar Geirsson, 15.1.2011 kl. 16:29
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.