15.1.2011 | 09:07
Eru skattahækkanir og niðurskuður forsenda hagvaxtar???
Já segir Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn.
Nei, segja kennslubækur í hagfræði.
Nei, segja allir helstu hagfræðingar heims.
Nei segir hagsagan.
Nei segja allar þær þjóðir sem hafa reynt að láta vatn sjálfrenna upp á móti.
Já, segja íslenskir vinstrimenn.
Endurreisn landsins er hafin.
Kveðja að austan.
![]() |
|
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Ómar Geirsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (14.7.): 340
- Sl. sólarhring: 767
- Sl. viku: 5476
- Frá upphafi: 1465262
Annað
- Innlit í dag: 310
- Innlit sl. viku: 4659
- Gestir í dag: 295
- IP-tölur í dag: 287
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.