10.12.2010 | 14:29
Lilja er hvorki þjóðníðingur eða glæpakona.
Jóhanna biðlar til hennar að ljá AGS hollustu sína.
Svo þjóðinni bíði skuldaþrældómur og örbirgð.
En eftir ekki svo langan tíma, þá munu allir Lilju kveða hafið.
Við skulum fyrirgefa vinstrimönnum illvirki þeirra, þeir voru slegnir glígju valdsins. Töldu að vald þýddi hörmungar og ógæfa.
Látum þá vakna, fellum ICEsave, rekum AGS úr landi.
Endurvekjum trú á land og þjóð.
Lilja mun hafa Lilju kveðið.
Kveðja að austan.
Hvetur Lilju til að samþykkja fjárlögin | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Ómar Geirsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 11
- Sl. sólarhring: 12
- Sl. viku: 457
- Frá upphafi: 1412819
Annað
- Innlit í dag: 11
- Innlit sl. viku: 396
- Gestir í dag: 10
- IP-tölur í dag: 10
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.