21.11.2010 | 13:27
Giggs er eins og gott vín.
Batnar bara með aldrinum.
Þvílíkur snillingur, óumræðanlega einn af betri fótboltamönnum sögunnar.
Megi hann lengi enn nenna þessu.
Kveðja að austan.
United vill framlengja við Giggs og Scholes | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Ómar Geirsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.1.): 1
- Sl. sólarhring: 14
- Sl. viku: 2020
- Frá upphafi: 1412719
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 1773
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Sæll Ómar! Giggs er perla og þetta viðmót hans gerir hann ómótstæðilega persónu.
Helga Kristjánsdóttir, 21.11.2010 kl. 15:02
Blessuð Helga.
Einn af kostunum að verða pabbi á gamals aldri, er að ég enduruppgötvaði hvað ég hafði gaman af fótbolta. Sé núna dálítið með þeim augum að allt sé nýtt og spennandi, og að þetta séu töfrar sem hafi snert þá bestu.
Og þegar maður fer að horfa á fleiri leiki, HM og ég veit ekki hvað, þá sér maður, að sá sem manni fannst vera bestur, að hann er það, ennþá.
Svona hugarfarslega, og snilldin í sendingum alveg einstök.
Svei, mér þá, ég myndi kjósa hann á stjórnlagaþing, með henni Jakobínu, ef hann væri ekki Kelti. Heitir þetta ekki back to the basic, í hugarfari og þeim gildum sem við gerum kröfur til þjóðfélags okkar.
Giggs þarf ekki að stytta sér leið, eða fiska, hann spilar alltaf góðan bolta með hjartanu, líkt og maður vonar að krafan verði á Alþingi þegar þjóðin hefur náð áttum.
Giggs er minn maður.
Kveðja að austan.
Ómar Geirsson, 21.11.2010 kl. 15:52
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.