8.11.2010 | 17:33
Við níðumst ekki á sjúkum og öldruðum fyrr en við erum búin að skera allt annað niður.
Þá meina ég allt.
Þeir sem þetta ekki skilja, eru siðblindingjar og ættu að leggjast inn á stofnun.
En ég viðurkenni, að það er ekki pláss fyrir þá þar.
Til dæmis er það alvarlegur sjúkleiki ESB sinna að vilja láta þjóðina eyða milljarða í aðlögunarferli að ESB á sama tíma og aldrað fólk er borið út úr rúmum sínum.
Sjúkir eru ESB sinnar þegar þeir vilja borga bretum ólöglega fjárkúgun upp á hundruð milljarða, en að geta staðið í beinum níðingsskap á meðan, það er ótrúlegt.
Ótrúlegt að þetta fólk skuli eiga mæður og ömmur.
Á Miðgarði þurfti einræktun úr dauðu efni til að skapa slíkan óskapnað.
En hér fyllir múutfé ESB alla fjölmiðla, alveg lieglatt yfri eyðileggingu heilbrigðisþjónustu landsbyggðarinnar eða útburði gamalmenna.
Hvernig gat þetta gerst??
Hvað misfórst í uppeldi þessa fólks??
Eða eru sagnir Tolkiens byggðar á sönnum atburðum???
Kveðja að austan.
Alvarleg keðjuverkun vegna niðurskurðar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Ómar Geirsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 5
- Sl. sólarhring: 15
- Sl. viku: 451
- Frá upphafi: 1412813
Annað
- Innlit í dag: 5
- Innlit sl. viku: 390
- Gestir í dag: 5
- IP-tölur í dag: 5
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.