6.11.2010 | 20:39
Stefna ríkisstjórnarinnar í hnotskurn.
Afnema allan opinberan rekstur og þjónustu á landsbyggðinni.
Það hvarflar ekki að þessu auma fólki að það sé hægt að færa þjónustu frá Reykjavíkur út á land.
Okkar eina svar er að afnema skattgreiðslur til Reykjavíkur.
Vilji menn innanlandsófrið, þá er auðvelt að veita þeim hann.
Munum að aðeins mannleysur láta allt yfir sig ganga.
Kveðja að austan.
Ósammála áformum um sameiningu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Ómar Geirsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 444
- Sl. sólarhring: 729
- Sl. viku: 6175
- Frá upphafi: 1399343
Annað
- Innlit í dag: 373
- Innlit sl. viku: 5228
- Gestir í dag: 344
- IP-tölur í dag: 339
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Bifröst og Landbúnaðarháskólann í einn skóla -
Ólafur Ingi Hrólfsson, 7.11.2010 kl. 01:42
Ég held þú hafir bara rétt fyrir þér - en mín skoðun er sú að ríkissjtórn vill helst afnema landbyggðina -
Óðinn Þórisson, 7.11.2010 kl. 09:17
Er það ekki sjálfgefin niðurstaða Óðinn???
Ólafur, það má styrkja einingar, en forsenda nútímaþjóðfélags eru háskólar og menntun, ekki þú veist.
Og það er líka mannlíf utan Hvalfjarðarganganna. Og umferð þaðan liggur í báðar áttir.
Kveðja að austan.
Ómar Geirsson, 7.11.2010 kl. 09:58
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.