5.11.2010 | 19:05
Það er ljótt að niðast á fólki í Írak segir VG.
Og ég er alveg sammála þeim.
En ég bæti við, það er ljótt að níðast á fólki hvar sem er, líka á Haiti og Íslandi.
Nú vill svo til að AGS hefur níðst á fólki á Íslandi og Haiti, og ekki sér fyrir endann á þeim níðingsskap.
En AGS er stofnun, hún níðist ekki beint eða drepur fólk beint.
Hún þarf til þess leppa, aumingja í mannsmynd sem níðast á sínum eigin samborgurum.
Og hverjir skyldu þeir nú vera á Íslandi?????'
Kannski að VG viti svarið.
Kveðja að austan.
Vilja rannsaka ákvörðun um stuðning við Íraksstríð | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 19:55 | Facebook
Um bloggið
Ómar Geirsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 3
- Sl. sólarhring: 622
- Sl. viku: 5587
- Frá upphafi: 1399526
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 4767
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.