5.11.2010 | 12:08
Násugan vill blóð.
Honum dugar ekki blóð sparifjárstofnfjárfesta.
Hann vill allt blóð.
En hann kann mannúð, þegar blóðsugunnar hafa sogið allt fé út úr stuðningsmönnum Sjálfstæðiflokksin, hinnar íslensku millistétt og smáatvinnurekendum, þá vill hann bjóða þeim leigu á húsnæði þess, markaðsleigu.
Því násugan vill líka hirða tekjur fórnarlamba sinna.
Og það fyndna er að höfuðsmiður Hrunsins, að hann er bjargvættur þeirra sem hann ætlar að sjúga.
Til hvers er maður að kvarta.
Eru ekki allir happý með sinn skuldaþrældóm.
Allavega er Pétur Blöndal von hins nýja Ísland.
Kveðja að austan.
Raunveruleg staða verði könnuð | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Ómar Geirsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 4
- Sl. sólarhring: 18
- Sl. viku: 450
- Frá upphafi: 1412812
Annað
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 389
- Gestir í dag: 4
- IP-tölur í dag: 4
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.