Athugasemdir

1 Smámynd: Elle_

Enn heldur Össur uppi vananum við að ofbjóða okkur, Ómar.  Já, hvað með Sjálfstæðisflokkinn?  Ekki hefur heyrst eitt píp í þeim gegn ICESAVE of lengi.  Hvað varð af hörðu afstöðunni þeirra gegn ICESAVE??  Var það kannski bara skáldsaga Bjarna Ben?

Elle_, 2.11.2010 kl. 19:00

2 Smámynd: Ómar Geirsson

Blessuð Elle, kannski er búið að brúa það bil eins og í málefnum heimilanna.

Brúin heitir svik.

Kveðja að austan.

Ómar Geirsson, 2.11.2010 kl. 19:29

3 Smámynd: Sigurður Haraldsson

Svik sem við verðum að svara með byltingu nr2 nú er ekki lengur hægt að lofa friðsömum mótmælum því miður!

Sigurður Haraldsson, 2.11.2010 kl. 23:54

4 Smámynd: Ómar Geirsson

Blessaður Sigurður.

Vonum að fólk standi í lappirnar, en það er erfitt að eiga við allt þetta ESB mútufé og ægivald auðmanna á fjölmiðlum.  Það er ekki bara þessi beinu eignartengsl, ætli sér erfiðismaður, illa borgaður á fjölmiðli, að fá sér bitling, vel launað starf, þá eru það aðeins ræningjar og innlimunarsinnar sem það greiða.

Og þetta veit fjölmiðlamaðurinn, þess vegna svíkur hann ekki framvonir sínar með því að segja satt, í merkingu þess að segja sannleikann óskrumskældan.

Ef það væri ekki Davíð Oddsson vinur okkar, þá væru allir búnir að svíkja þjóð sína í þessari starfsstétt.  Spillingarspriklið í DV er aðeins lúmskt skjól ICEsave og AGS áróðurs Jóhanns Haukssonar og þar fyrir utan er því stýrt í valdabaráttu einstakra gróðaníðinga, og þjóðin lætur blekkjast því allir eru svo svag fyrir spillingarsögum.  Ég reyndar líka, en ég er bólusettur fyrir Jóhanni Haukssyni og þekki alveg til svona hernaðartækni að nota kauða eins og Reyni Traustason að herja á þá sem þér er illa við eða þeir eru fyrir hagsmunum þínum.

En almenningur kaupir pakkann.

Og DV mun ekki styðja byltinguna, ekki Fréttablaðið, Ruv eða Stöð 2.

Eftir stendur  fólkið og óskipulagður máttur þess.

Fimmtudagurinn mun skera úr miklu, mæta menn eður ei????

Kveðja að austan.

Ómar Geirsson, 3.11.2010 kl. 04:41

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Ómar Geirsson

Höfundur

Ómar Geirsson
Ómar Geirsson
Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • Screenshot (49)
  • Screenshot (49)
  • ...img_0104a

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.1.): 9
  • Sl. sólarhring: 16
  • Sl. viku: 455
  • Frá upphafi: 1412817

Annað

  • Innlit í dag: 9
  • Innlit sl. viku: 394
  • Gestir í dag: 9
  • IP-tölur í dag: 9

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband