Auðmenn rændu Bandaríkjamenn.

Eftir stendur risi á brauðfótum.

Ekkert stóðst ægivald peninga þeirra þegar kom að því að kaupa sér ásýnd og þingmenn.

En þegar upp komst um strákinn Tuma og allt var á heljarþröm, þá flúðu þeir með skottið á milli fótanna, kallað var á heilbrigða skynsemi til bjargar.

Og hún fannst í fórum Keynes.

Þegar er búið að ræna peningum, þá vilja þeir ekki vera til.

Kallast kreppa, til skamms tíma eru prentaðir peningar til að halda hagkerfinu gangandi, til lengri tíma verður að aðlaga útgjöld að tekjum, það verður að finna jafnvægi hins nýja kaupmáttar.

Og þá koma auðmenn aftur til leiks, með nýja ímynd, með nýja ránsáætlun.

Og vesalings Bandaríkjamenn eru svo vitlausir að vilja leyfa þeim að ræna sig  einu sinni enn.

Sumum er ekki viðbjargandi.

Kveðja að austan.


mbl.is Stefnir í sigur repúblikana
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Ómar Geirsson

Höfundur

Ómar Geirsson
Ómar Geirsson
Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • Screenshot (49)
  • Screenshot (49)
  • ...img_0104a

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.1.): 0
  • Sl. sólarhring: 11
  • Sl. viku: 202
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 168
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband