1.11.2010 | 18:03
Hverjum er ekki sama???
Allavega Íslendingum þó ýmsir Samfylkingarpésar tútni út af stolti.
En þeir ættu að skammast sín að vilja Rocard svo illt að hlusta á þekkingu Össurar í meira en 5 mínútur, hann er jú gestur.
Ekki nema að Össur fari að tala um laxa og segir kvennasögur, þá er kannski von að kallinn fari ekki úr hálslið við að hrista hausinn, þú frakkinn er jú sagður vel gefinn maður.
Vonum það besta, kannski sofna Össur.
Kveðja að austan.
Össur fundaði með Rocard | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Ómar Geirsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 534
- Sl. sólarhring: 658
- Sl. viku: 6265
- Frá upphafi: 1399433
Annað
- Innlit í dag: 453
- Innlit sl. viku: 5308
- Gestir í dag: 415
- IP-tölur í dag: 408
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
1,8
Björn Birgisson, 1.11.2010 kl. 20:13
Ahh, ég hélt að þetta væri 2,2, svona er þetta.
Kveðja að austan.
Ómar Geirsson, 1.11.2010 kl. 22:26
1.11.2010 | 17:10
Yfirlögfræðingur Alþingis Íslands biðst undan að svara einfaldri spurningu sem gæti sýnt fram á að Umsókn vegna Inngöngu í ESB sé ólögleg. Forseti Íslands átti að skrifa undir hana en það gleymdist í hamaganginum á Alþingi Íslands
Þetta er hið versta mál og ef ekkert er hægt að gera vegna þessa galla á umsókninni sem er efni til þess að draga hana til baka hvar eru við þá stödd. Fyrst eru gerð landráð samkvæmt kafla X greinar 86/87/88 síðan eru brotin stjórnarskrár lög grein 18 og grein 19 ég spyr verðum við fólkið ekki að láta taka þessa ráðherra fasta fyrir brot á stjórnarskránni.
18. gr. Sá ráðherra, sem mál hefur undirritað, ber það að jafnaði upp fyrir forseta.
19. gr. Undirskrift forseta lýðveldisins undir löggjafarmál eða stjórnarerindi veitir þeim gildi, er ráðherra ritar undir þau með honum. Sjá umsókn http://www.mbl.is/media/79/1579.pdf
Samkvæmt stjórnarskránni þá er umsókn ólöglegt plagg þar sem hún er stjórnarerindi og þarf undirritun Forseta Íslands til að ún sé gild
Valdimar Samúelsson, 1.11.2010 kl. 23:01
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.