29.10.2010 | 23:04
Ætliðið ekki að drífa í að borga bretum ICEsave.
Voru skilaboð ASÍ til ríkisstjórnarinnar.
Og síðan einhver gæluverkefni sem kosta pening, hann má til dæmis fá með meiri niðurskurði á landsbyggðinni.
Og svo eru allir hissa á að þjóðfélagið sé á barmi borgarastríðs með svona einvalalið í stafni verkalýðshreyfingarinnar.
En einhver kaus þetta lið, einhver kaus þetta lið.
Hver???????????????
Kveðja að austan.
Áttu fund með Jóhönnu og Steingrími | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Ómar Geirsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (28.1.): 451
- Sl. sólarhring: 451
- Sl. viku: 547
- Frá upphafi: 1413355
Annað
- Innlit í dag: 382
- Innlit sl. viku: 465
- Gestir í dag: 371
- IP-tölur í dag: 367
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Así hefur svikið alþýðu þessa lands, það ætti að breyta nafni félagsins í "stuðningsmannafélag fyrstu hreinu vinstristjórnarinnar sem breytti vinstri velferð í hægri helferð"
Jóna Kolbrún Garðarsdóttir, 30.10.2010 kl. 01:06
Þetta er ÖMURLEG ríkisstjórn í meira lagi Steingrímur er kjarklaus sem er lélegur stjórnmálamaður . Jóhanna er gunga og gömul, búin að vera allt of í stjórnmálum hún er þarna vegna fyrir sjálfan sig ekki fyrir fólkið í landinu
Guðmundur Friðrik Matthíasson, 30.10.2010 kl. 01:18
Takk fyrir innlitið.
Jóna, ég held að auðrán sé hvorki hægri eða vinstri, ég held að það sé bara rán.
Og já, það er í boði ASÍ meðala annars.
Háttvirta verk efh, allar leppstjórnir Alþjóðagjaldeyrissjóðsins eru ömurlegar. Þegar samtök atvinnulífsins og ASÍ beittu sér fyrir yfirráðum sjóðsins á Íslandi, þá innsigluðu þau þennan ömurleika, sviku launafólk og alla atvinnurekendur nema þá stóru sem þurftu á milljarða og tugmilljarða athugasemdum á að halda.
Til þess var líka leikurinn gerður, að staðfesta auðránið.
Það er refsskapur stjórnmálanna sem útskýrir að Jóhanna leiðir þessa ríkisstjórn, það hefði alveg eins getað verið Þorgerður Katrín eða Bjarni Ben.
Niðurstaðan er sú sama, þeim sem boðið er uppá arsenik sem meginlækningu kvefs, þeir deyja alltaf að lokum, eina spurningin er hve lengi dauðastríðið stendur yfir.
En það er arsenikið og afleiðingar þess, dauðstríðið sem er rangt.
Kveðja að austan.
Ómar Geirsson, 30.10.2010 kl. 08:46
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.