11.10.2010 | 11:12
Af hverju er þessi ræningi ekki handtekinn??
Og ránsfeng hans skilað til almennings.
Í gamla daga stoppaði konungsvaldið framferði ræningjabaróna og gerði þar með atvinnulífi kleyft að blómstra án hættu á stöðugum ránskap.
Af hverju mega þeir það í dag??
Er það vegna þess að þeir eiga fjölmiðla og leikföng sem heita stjórnmálmenn???
Munum að vandi okkar Íslendinga er hluti af vanda heimsins.
Siðblindir ræningjar hafa fengið að ganga ránshendi um hagkerfin og núna ætla þeir að láta almenning borga skuldir sínar.
Það sem þetta svín er að segja, er að stjórnvöld séu ekki nógu dugleg að afleggja velferð og almannaþjónustu, þau veiti ekki nægu fé í auðránsskuldir.
Persónulega finnst mér að fólk ætti að íhuga meira hvernig beikon verður til.
Kveðja að austan.
Philip Green gagnrýnir stjórnvöld | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Ómar Geirsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 284
- Sl. sólarhring: 816
- Sl. viku: 6015
- Frá upphafi: 1399183
Annað
- Innlit í dag: 242
- Innlit sl. viku: 5097
- Gestir í dag: 231
- IP-tölur í dag: 228
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Heill og sæll Ómar; æfinlega !
Fillippus Grínari (eða Grænjaxl); er einfaldlega, einn þeirra fjölmörgu, sem ganga upp í dekri Jóhönnu og Steingríms.
Því; yrði hann síðastur manna, handtekinn,, fyrir þeirra tilstuðlan, ágæti Austfirðingur.
Það eru einmitt; menn af hans sauðahúsi, sem eru í mestu afhaldi, hjá þeim.
Með beztu kveðjum; sem jafnan, austur /
Óskar Helgi
Óskar Helgi Helgason (IP-tala skráð) 11.10.2010 kl. 11:59
Blessaður Óskar.
Ég var nú að vona að heiðvirt íhaldsfólk í Bretlandi myndi reka af sér slyðruorðið og taka upp iðju Tudora sem lögðu drög að efnahagslegri velferð landsins með því að stöðva Greena þess tíma.
Þetta innlegg hjá mér svona rétt til að minna mig og aðra á að vandi okkar er vandi annarra siðaðra þjóða.
Og lausnin sú sama.
Kveðja að austan.
Ómar Geirsson, 11.10.2010 kl. 14:25
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.