8.10.2010 | 11:38
Hættið að álykta.
Gerið eitthvað í málunum.
Það vita allir hverjir standa á bak við byggðaeyðinguna, og á þau Óbermi duga engin rök, engar álytktanir.
Aðeins Úburður mun hreinsa þessa þjóð af óværunni.
Ríkisstjórnin er til húsa við Lækjargötu og sækir stuðning sinn í húsið við Austurvöll.
Munum að það er ekki fólk sem eyðir byggð, það eru ómenni.
Og ómenni eiga engu landi að stýra.
Útburðurinn fer fram á morgun.
Drífið ykkur í bæinn og takið þátt í honum.
Kveðja að austan.
![]() |
Mótmæla niðurskurði |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Ómar Geirsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.2.): 512
- Sl. sólarhring: 661
- Sl. viku: 5114
- Frá upphafi: 1424656
Annað
- Innlit í dag: 458
- Innlit sl. viku: 4513
- Gestir í dag: 418
- IP-tölur í dag: 405
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.