Spennandi verkefni að stunda einelti

 

Segir varasaksóknari í skrípaleiknum kenndum við Atla.

Er það svona sem spilling og kúgun viðgengst, að menn líti á þau sem spennandi verkefni en taki ekki siðferðislega afstöðu til þeirra.

Ætli tillögurnar um gjöreyðingu byggða á landsbyggðinni, ættaðar frá Alþjóðagjaldeyrissjóðnum, að þær hafi verið unnar af ráðuneytisköllum sem litu á þær sem spennandi verkefni, og fóru síðan heim og fengu sér bjór upp í sófa.

"Spennandi verkefni í dag elskan, við afmáðum Húsavík og Ísafjörð út af landakortunum.  Mjög krefjandi verk að fá að útfæra svona aðgerðir".

Ákæran á hendur einum manni, samþykkt með minnsta hugsanlega mun af pólitískum andstæðingum hans, er dæmi um gjörspillingu og siðferði af lægstu gráðu.

Og allir sem taka þátt í leiknum, fá yfir sig þann skít og þá ólykt sem því fylgir.

Þeir eru ekki spennandi, þeir eru skítugir.

Kveðja að austan.

 

 


mbl.is Segir sakamál aldrei vera gamanmál
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Ómar Geirsson

Höfundur

Ómar Geirsson
Ómar Geirsson
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • Screenshot (49)
  • Screenshot (49)
  • ...img_0104a

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 37
  • Sl. sólarhring: 625
  • Sl. viku: 5621
  • Frá upphafi: 1399560

Annað

  • Innlit í dag: 30
  • Innlit sl. viku: 4794
  • Gestir í dag: 29
  • IP-tölur í dag: 29

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband