Stoppum skrípaleikinn á Alþingi.

 

Þingmenn eru í fullri alvöru að ræða hvort landsbyggðin eigi að borga hluta auðránsins með heilsugæslu sinni.

Eru þeir búnir að loka sendiráðu, hættir að byggja monthallir, loka stofnunum sem semja skýrslur, draga ESB umsóknina til baka???

Nei, alla þá milljarða má ekki spara, en 4,6 milljarða á að spara með því að loka, loka og koma landinu áratugi aftur í heilsugæslu.

Og þingmenn stjórnarandstöðunnar ræða við þessa vitfirringa sem leggja þetta til.  

Hvað er að gerast niður á Alþingi???

Af hverju hefur aðeins Hreyfingin kjark til að lýsa því yfir að útburð fólks eigi að stöðva tafarlaust????

Hvar eru allir hinir alþingismennirnir, eru þeir allir orðnir sálarlaus skrípi sem ekkert geta annað en talað, og þegið launin sín??

Sjá þeir ekki neyðina sem blasir við öllum og þeir bera meginábyrgðina á með því að hafa ekki strax gripið til neyðarráðstafana eftir Hrun???

 

Stoppum skrípaleikinn, leitum uppi skrípin, og berum þau út.

Aðeins tafarlausar aðgerðir geta bjargað Alþingi frá Útburði.

Kveðja að austan.


mbl.is Þingið er óstarfhæft
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Kristján Hilmarsson

"Stoppum skrípaleikinn, leitum uppi skrípin, og berum þau út." segir þú Ómar ! ég botna "og kjósum til starfa þá sem þora að stoppa þetta":

http://www.youtube.com/watch?v=jddIKAB6rXI veit þetta er búið að sýna áður, en góð vísa.....

það eru 2 ár síðan Geir mælti hin frægu orð "Guð Blessi Ísland" en munið að "Guð hjálpar þeim sem hjálpa sér sjálfir" góð spakmæli og gilda reyndar fyrir jafnt trúaða sem trúleysingja.

MBKV að utan en með hugann heima hjá ykkur landar góðir.

KH

Kristján Hilmarsson, 6.10.2010 kl. 16:33

2 Smámynd: Óskar Guðmundsson

Við þurfum að hjálpa okkur sjálf því ekki gera rasssigggrónu af-gl/a-parnir Jóhrannar og Nágrímur Nei-kvæði neitt í þá veru.

Óskar Guðmundsson, 6.10.2010 kl. 18:34

3 Smámynd: Ómar Geirsson

Takk fyrir innlitið félagar.

Já, við þurfum að hjálpa okkur sjálf.

Svo má taka upp fyrri deilur þegar það er búið.

Kveðja að austan.

Ómar Geirsson, 7.10.2010 kl. 10:07

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Ómar Geirsson

Höfundur

Ómar Geirsson
Ómar Geirsson
Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • Screenshot (49)
  • Screenshot (49)
  • ...img_0104a

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.1.): 4
  • Sl. sólarhring: 17
  • Sl. viku: 2023
  • Frá upphafi: 1412722

Annað

  • Innlit í dag: 4
  • Innlit sl. viku: 1776
  • Gestir í dag: 4
  • IP-tölur í dag: 4

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband