4.10.2010 | 21:42
Er Sigmundur Davíð að hóta borgaratyrjöld???
Ætlar hann að siga her á almenning????
Nákvæmlega sömu orðin notaði herstjóri Rússa í Litháen, að ofbeldi almennings yrði aldrei liðið.
En hann hafði ekki afl til þess.
Telur Sigmundur sig hafa meira afl en skriðdrekar og vélbyssur til að kæfa andspyrnu almennings gegn ógnarstjórn Alþjóðagjaldeyrissjóðsins???
Af hverju styður hann ekki þjóð sína og krefst tafarlausrar stöðvunar á Útburði???
Lögðu auðræningjar framsóknar honum orð í munn, er hann orðinn eins og Konni og Finnur Ingólfsson orðinn að Baldri????
Hvað veldur????
Kveðja að austan.
Það er að skapast hættuástand | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Ómar Geirsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 587
- Sl. sólarhring: 641
- Sl. viku: 6318
- Frá upphafi: 1399486
Annað
- Innlit í dag: 502
- Innlit sl. viku: 5357
- Gestir í dag: 460
- IP-tölur í dag: 453
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
æi þegiðu
Örn (IP-tala skráð) 4.10.2010 kl. 22:02
Þetta feita fifl! Er framsóknarrolla frá því að það var fóstur. Er sjálfur bara rólegur með sína 800.000 á mánuði með öllum nefndum og öðru sem hann er búinn að millja undir sig. En hafi það ekki dugað er hann með konu sem á milljarð í e h eignum svo ekki er hann svangur eins og hægt er að sjá á holdafarinu á þessu gerpi. Vaxið eins og bankastjóri eða aðrir óhófsmenn!
óli (IP-tala skráð) 4.10.2010 kl. 22:02
Blessaður Örn, og þegiðu sjálfur. Og skammastu þín að styðja Útburð samborgara þína. Getir þú tjáð reiði þína á betri hátt en ég, þá er orðið laust.
Óli, Sigmundur skeit á sig með hótunum sínum. Hann átti að hvetja til friðsamra mótmæla, það er ekki svo flókið, meira að segja ég get það.
En að hóta að mæta almenningi með illu, það er pólitískt harikari.
Kveðja að austan.
Ómar Geirsson, 4.10.2010 kl. 22:10
"Ætlar hann að siga her á almenning????
Nákvæmlega sömu orðin notaði herstjóri Rússa í Litháen, að ofbeldi almennings yrði aldrei liðið."
"Er Sigmundur Davíð að hóta borgaratyrjöld???"
-Ekki vera svona öfgafullur Ómar, Það eru skjálfandi öfgapésar eins og þú sem sundra þegar það þarf að sameina þjóðina, svo gerðu það þegiðu
Örn (IP-tala skráð) 4.10.2010 kl. 22:16
Kveðja að vestan
Örn (IP-tala skráð) 4.10.2010 kl. 22:18
Var hann ekki bara vísa til þess ofbeldis er almenningur verður fyrir af völdum stjórnsýslunar og bankana
Ss (IP-tala skráð) 4.10.2010 kl. 22:26
Hvernig væri að taka Halldór Ásgrímsson og kellíngarfíflið sem hann hélt við í ríkisstjórninni með Davíð drullusokki Oddssyni?
corvus corax, 4.10.2010 kl. 22:31
Örn, menn eins og þú styðja Útburðinn með tali sína um þörf á samstöðu.
Það getur aldrei orðið samstaða um svona stjórnarhætti. Þeir eru ávísun á borgarastyrjöld.
Svo þegiðu sjálfur.
Og það þarf ekki mikið vit til að sjá að ég er að hæðast að Sigmundi og þeim pól sem hann tók í umræðuna. Vilji hann ekki ofbeldi almennings, þá krefst hann að stjórnin lýsi því tafarlaust yfir að enginn verði borinn út.
Þetta fattaði Guðbjartur Hannesson.
Það þarf ekki mikið vit til að lesa stöðuna rétt.
Sigmundur hafði það ekki í kvöld.
Kveðja að austan.
Ómar Geirsson, 4.10.2010 kl. 22:35
"Örn, menn eins og þú.." -Þú veist ekkert hvernig maður ég er.
"Og það þarf ekki mikið vit til að sjá að ég er að hæðast að Sigmundi.." - nú eru alvarleg vandamál að herja á okkur íslendinga og ekki pláss fyrir hlæjandi fífl sem eru að grínast, hæðast og hlægja af mönnum og málefnum.
"Það þarf ekki mikið vit til að lesa stöðuna RÉTT." - RÉTT er þá kannski eins og ÞÚ skilur stöðuna... og þeir sem eru ósammála ÞÉR skortir þá vit?
Kveðja að vestan.
Örn (IP-tala skráð) 4.10.2010 kl. 22:57
Ég sé að hormottur klíkustjórnmálanna eru vanstilltar eins og venjulega.
Það verður engin samstaða við það þing sem rauf friðinn við þjóðina. Með orðum sínum var Sigmundur að hóta þjóðinni en hann, ekki fremur en hinir þjóðnýðingarnir inni á þingi, er yfir þjóðina hafinn. Hann verður eins og hræddur héri þegar búið er að hýða hann, tjarga og fyðra fyrir þessi ummæli.
Melur (IP-tala skráð) 4.10.2010 kl. 22:59
Blessaðir Ss.
Kannski var hann að vísa í það, en þá mátti hann tala skýrar, en ef svo er þá dreg ég orð mín fyrstur til baka.
Corvus, við erum að ræða vanda dagsins í dag, um Útburð og gjöreyðingarstefnu gagnvart landsbyggðinni, og reyndar íslenskri þjóð ef út í það er farið. Umræða um menn fortíðar er til þess eins, líkt og samstöðuvæl um þjóðareyðingu, að dreifa umræðunni, þannig að illskuöflin geti óáreitt komist upp með illvirki sín.
Svo er Davíð Steingeit og ICEsave andstæðingur þannig að það er alltaf talað vel um hann á þessu bloggi. Ef Halldór væri slíkt hið sama, jafnvel það dygði að vera Steingeit, þá myndi ég líka segja eitthvað jákvætt um kallinn. En svo er ekki þannig að ég tala ekki neitt um hann.
Hann og Davíð eru ekki að bera út fólk í dag.
Kveðja að austan.
Ómar Geirsson, 4.10.2010 kl. 23:02
Blessaður, við skulum allavega segja að þau hafi verið út úr kú.
Og ég notaði orð til að tjarga hann. En hann má iðrast og sjá ljósið.
Þá skal ég aftjarga hann hvað mig varðar.
Kveðja að austan.
Ómar Geirsson, 4.10.2010 kl. 23:05
Já, Örn, þig skortir mikið vit. Þín vegna vona ég það. Hinn möguleikinn, að styðja Útburðinn vitandi vits, lýsir svo skelfilegu innræti að ég ætla þér það ekki. Þú hlýtur að hafa fengið gott uppeldi eins og annað fólk.
Og þú staðfestir vitskort þinn með því að tengja saman kaldhæðni og hlæjandi fífl. Og ég ætla ekki einu sinni að reyna að útskýra meinloku þína fyrir þér, þú ert alveg fullfær um að skemmta lesendum þessa bloggs.
Kveðja að austan.
Ómar Geirsson, 4.10.2010 kl. 23:15
Að bera fólk út úr híbýlum sínum er ofbeldi, og það á ekki að líða. Þannig skildi ég það sem Sigmundur Davíð sagði, og hefur talað fyrir almennri leiðréttingu skulda fólks og fyrirtækja. Fólk tók ekki þessar fjallupphæðir að láni sem bankarnir segja að það skuldi, og bankarnir eiga að skila þessum peningum. Vegna þeirra er þjóðin í þessum vanda.
Soffía (IP-tala skráð) 5.10.2010 kl. 00:55
Blessuð Soffía.
Hafi ég misskilið Sigmund, þá skal ég vera fyrstur að biðja hann afsökunar,
Skal meira að segja opna bloggið hjá mér á morgun til þess.
En hef mér það til betrunar að hafa ekki hlustað, heldur lesið frétt Morgunblaðsins, sem allavega mátti misskiljast.
Og ég veit að ötulli vinnu Sigmundar, og ferskri nálgun hans. Og kjarki að standa við hana þó hýenur Samfylkingarinnar á fjölmiðlunum hafi tekist að rangfæra hana í meginatriðum. Sigmundur hafði þó allavega Nobela í hagfræði á bak við sig.
Þetta skýrist á morgun.
Kveðja að austan.
Ómar Geirsson, 5.10.2010 kl. 01:03
Þú misskildir ekkert Ómar. Framsóknarstrákurinn með bossröddina talaði svo ekki var um að villast eins og fasistum er vant.
Svanur Gísli Þorkelsson, 5.10.2010 kl. 02:47
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.