Eru atburðirnir í Litháen að endurtaka sig???

 

Þar hrakti samtakamáttur fjöldans hernámslið Rússa úr landi.

Sú uppreisn byrjaði með eldglæringum fyrir utan þinghúsið i Vilnius.

Er það sama að gerast á Austurvelli í kvöld???

 

Mun þjóðin öðlast sjálfstæði sitt á ný????

Kveðja að austan.


mbl.is Eldglæringar á Austurvelli
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ekki nema þessi óstjórn fari frá ...STRAX !

Birgir Guðjónsson (IP-tala skráð) 4.10.2010 kl. 21:06

2 Smámynd: Kristján Hilmarsson

5000 manns ! ekki nóg, en góð byrjun og lofar góðu.

KH

Kristján Hilmarsson, 4.10.2010 kl. 21:19

3 Smámynd: Ómar Geirsson

Blessaðir.

Birgir, það er okkar að sjá til þess, hún fer ekki ógrátandi, en það verður grátið þegar hún fer, af gleði.

Kristján.  Mér vitanlega hafa allar mótmælaaðgerðir byrjað á að einn mæti og mótmæli.  Þær sem skila árangri eiga það sammerkt að fleiri hafa fylgt í kjölfarið.

Miðað við Ísland, þá á núverandi ríkisstjórn heimsmet í að missa stuðning þjóðar sinnar á svona stuttum tíma.  Þessi 5.000 okkar eru eins og 5 milljónir Frakka hafi farið út á götur Parísar og mótmælt.

En hver er sinn gæfusmiður, og núna reynir á þá gæfu sem þjóðin ætlar að smíða sér.  

Feigð stjórnarinnar er augljós, hennar eigin stuðningsmenn reyna ekki einu sinni að verja hana.  Og aðeins einn stjórnarþingmaður skynjaði af hverju þjóðin var mætt fyrir utan Alþingi (5.000 er næstum því þjóðin því á bak við hvern er allavega 10 stuðningsmenn, Íslendingar eru svo spéhræddir).  Samfylkingin hefði betur kosið hann sem formann á sínum tíma.

En orð hans koma of seint, og hann er án áhrifa.

Byltingin er hafin.

Kveðja að austan.

Ómar Geirsson, 4.10.2010 kl. 22:06

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Ómar Geirsson

Höfundur

Ómar Geirsson
Ómar Geirsson
Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • Screenshot (49)
  • Screenshot (49)
  • ...img_0104a

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.1.): 11
  • Sl. sólarhring: 12
  • Sl. viku: 457
  • Frá upphafi: 1412819

Annað

  • Innlit í dag: 11
  • Innlit sl. viku: 396
  • Gestir í dag: 10
  • IP-tölur í dag: 10

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband