4.10.2010 | 19:52
Skammastu þín Ögmundur.
Annað hvort ertu með þjóðinni eða óvinur hennar.
Aðeins nokkrir klukkutímar skilja á milli.
Það getur verið of seint fyrir þig á morgun að taka afstöðu.
Þjóðin vill ekki fólk sem ætlar að gera sitt besta.
Þjóðin vill fólk sem stoppar Útburðinn.
Og tími málamiðlanna er liðinn.
Kveðja að austan.
![]() |
Lofi ekki upp í ermina á sér |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Ómar Geirsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (5.10.): 1
- Sl. sólarhring: 103
- Sl. viku: 3168
- Frá upphafi: 1494323
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 2679
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.