Landsstjórinn fyrirskipar Útburð, hann fyrirskipar föðurlandssvik í ICEsave.

 

Og lýgur svo að hann hafi ekkert með það að gera.

 

Valið er milli þrældóms eða uppreisnar.

 

Við erum þjóðin, ekki Lepparnir í stjórnarráðinu.

 

Berum þau út í kvöld.

Kveðja að austan.


mbl.is Engin formleg tengsl
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Benedikta E

Ómar - Ef þau verða ekki borin út í kvöld - þá væri gott að þú kæmir í bæinn fyrir næstu mótmæli.

Kveðja að sunnan.

Benedikta E, 4.10.2010 kl. 16:39

2 Smámynd: Ólafur Ingi Hrólfsson

FLANA  GAN    er sá sem stjórnar í gegnum leppana sína -

FLANAr að því að setja fólk á götuna og allar hans framkvæmdir eru GAN -=gönuhlaup hans með land og þjóð endar með skelfingu.

Ólafur Ingi Hrólfsson, 4.10.2010 kl. 17:30

3 Smámynd: Elle_

AGS má ekki vera afsökun fyrir ríkisstjórnina.  Við erum með ríkisstjórn.  Við þurfum ekki ríkisstjórn ef AGS er orðinn ríkisstjóri. 

Elle_, 4.10.2010 kl. 17:36

4 Smámynd: Dingli

Sæll Ómar

Föðurlandssvikin hófust löngu fyrir hrun og Icesave.

.

Dingli, 4.10.2010 kl. 17:55

5 Smámynd: Ómar Geirsson

Takk fyrir innlitið kæra fólk.

Dingli, rétt hjá þér, þau byrjuð miklu fyrr, má ekki rekja upphaf þeirra til för Snorra til Noregskonungs þar sem hann lofaði að koma landsmönnum undir hans stjórn.  En hann hlaut makleg málagjöld.  Og Gissur jarl hefur verið ærulaus síðan.  

Benedikta, heldur þú að þetta sé með mig eins og Lenín, að það þurfi að sækja mig eins og hann frá Sviss???

Í það fyrsta þá borguðu Þjóðverjar undir Lenín, og í öðru lagi þá langaði hann til að gera byltingu.  Hvorugt gildir í mínu tilviki, ég er vissulega reiður eins og þið hin, og líklegast heyrist það.  En þó stríðsmaðurinn sé áberandi og á hann er hlustað, þá hefur ekki nokkur sála áhuga á hinni hliðinni, þeirri byltingu sem ég tel farsælast fyrir framtíð barna minna.  

Gangi þetta ekki eftir í kvöld, þá þurfið þið að boða fund, og skipuleggja ykkur.  Beri ykkur gæfa til að leggja fram fleti sem fólk getur sameinast um, þá er eftirleikurinn auðveldur, sms og feisið sjá um restina.  Ég get síðan pikkað inn skammirnar, góður í því.

Ólafur, Flanagan gerði okkur mikinn greiða í dag með því að afhjúpa sig. Öllum ætti að vera ljós hans ljóta ásjóna og þar með er ég ekki lengur skrítinn að tala um illþýði og Óbermi frá fyrsta degi.

Elle, þú skipuleggur byltinguna í kvöld, ekkert mál fyrir ákveðna konur þessa lands.  

Gangi ykkur svo öllum vel í kvöld.  Hugur minn er svo sterkur hjá ykkur, að hann mun næstum sjást.  Og örugglega finnast.

Kveðja til ykkar allra að austan, líka til þín Dingli, ég veit að þú munt mæta.

Ómar.

Ómar Geirsson, 4.10.2010 kl. 19:01

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Ómar Geirsson

Höfundur

Ómar Geirsson
Ómar Geirsson
Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • Screenshot (49)
  • Screenshot (49)
  • ...img_0104a

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.1.): 7
  • Sl. sólarhring: 16
  • Sl. viku: 453
  • Frá upphafi: 1412815

Annað

  • Innlit í dag: 7
  • Innlit sl. viku: 392
  • Gestir í dag: 7
  • IP-tölur í dag: 7

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband