Koma svo., koma.

 

Látum ekki bjóða okkur þetta lengur,.

Í dag eru það þessir samlandar okkar, á morgun getur það verið við.  

 

Það veit enginn hver veikist, og lendir í tekjufalli eins og kvikmyndagerðarmaðurinn sem bauðst að leigja hús sitt á 350 þúsund á mánuði.

Það veit enginn hver missir vinnuna næst, það veit enginn hver verður fyrir tekjufalli, eða óvæntum útgjöldum.

 

Það eina sem við vitum að skuldir okkar eru óbærilega vegna Hrunsins.

Og það eina sem við vitum er að okkur er ætlað borga fyrir Hrunið.

Og fjármálamennirnir sem gerðu þjóð okkar gjaldþrota, að það eru þeir sem siga handrukkurunum á fólk í neyð.

 

Látum ekki bjóða okkur þetta.

Mætum, sýnum samstöðu.

Berum þetta lið út af þingi ef það gerir ekki tafarlaust leiðréttingu á lánum fólks, og þeim vinnubrögðum sem viðhöfð eru gagnvart fólki í neyð.

Því ef Alþingi bregst ekki við þegar neyðin er ljós, þá eru þetta geðvillingar sem eru algjörlega ónæmir fyrir afleiðingum afglapa sinna.

Og stofnunin sem hýsir geðvillinga, er ekki við Austurvöll.

 

Út með þetta lið ef það stendur ekki með þjóð sinni.

Og út í hafsauga með ómenni Alþjóðagjaldeyrissjóðsins.

 

Við látum ekki bjóða okkur þetta lengur.

Kveðja að austan.


mbl.is Stefnir í fjöldamótmæli
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurður Haraldsson

Heyr heyr látum verkin tala ég verð komin við alþingi á miðnætti!

Sigurður Haraldsson, 30.9.2010 kl. 08:38

2 identicon

Mikið er ég þér sammála. Komin tími til að bera þetta hyski út og á viðeigandi stofnun. Hún er réttilega ekki niður á Austurvelli.

Kveðja Sigurður

Sigurður K Hjaltested (IP-tala skráð) 30.9.2010 kl. 08:53

3 Smámynd: Ómar Geirsson

Gangi ykkur vel á morgun.

Kveðja að austan.

Ómar Geirsson, 30.9.2010 kl. 23:28

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Ómar Geirsson

Höfundur

Ómar Geirsson
Ómar Geirsson
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • Screenshot (49)
  • Screenshot (49)
  • ...img_0104a

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 423
  • Sl. sólarhring: 745
  • Sl. viku: 6154
  • Frá upphafi: 1399322

Annað

  • Innlit í dag: 356
  • Innlit sl. viku: 5211
  • Gestir í dag: 329
  • IP-tölur í dag: 325

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband