21.9.2010 | 15:25
ESB dindill rífur kjaft.
Kannski síðbúin hefnd fyrir að Ólafur hindrað þau landráð í ICEsave deilunni sem dindillinn vann svo ötullega að.
Það er athyglisvert að Samtök Atvinnulífsins, sem eru alls ekki einróma um himnasælu ESB, hvað þá að allir atvinnurekendur landsins vilji svíkja þjóð sína í ICEsave deilunni, að þau skuli hafa dindil á launum við að níða niður forseta landsins.
Getur ESB ekki borgað honum laun úr eigin vasa???
En hugarfar greinarinnar sýnir af hverju utanríkisráðuneytið sveik þjóð sína í ICEsave deilunni með algjörum aumingjaskap og útbreiðslu lyga um skuldbindingar Íslands.
Svona fólk er sorgleg arfleið Sjálfstæðisflokksins, komið út um allt í stjórnkerfinu, og fékk stöðu sína út á eitt.
Og það eitt var ekki hæfni.
Kveðja að austan.
Ólafur Ragnar farinn að skilja heiminn" | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Ómar Geirsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.1.): 4
- Sl. sólarhring: 17
- Sl. viku: 2023
- Frá upphafi: 1412722
Annað
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 1776
- Gestir í dag: 4
- IP-tölur í dag: 4
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Mér finnst alveg stórmerkilegt að Morgunblaðið skuli skrifa heila frétt um hæðnisgrein þessa manns.
Kristín M. Jóhannsdóttir, 21.9.2010 kl. 15:56
Það er alveg í anda Moggans Kristín. Eða öllu heldur í anda ritstjórans.
Þráinn Jökull Elísson, 21.9.2010 kl. 16:29
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.