Er þetta frétt frá Afganistan??

 

Furðulegt að bandarískt öfgahyski skuli ekki sameinast Talibönum.

Það kemst ekki slefan á milli þeirra í hugmyndafræðinni.

Og báðir aðilar misnota guð sinn í hatri sínu.

Kveðja að austan.


mbl.is 100 ár síðan kona var tekin af lífi í Virginíu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guðmundur Ásgeirsson

Skömmu fyrir aldamót var nú reyndar þekktur bandarískur öfgamaður í samningaviðræðum við Talibana. Hann heitir Dick Cheney og var þá yfirmaður Halliburton olíufyrirtækisins sem vildi leggja olíuleiðslu um Afghanistan. Blekið var ekki fyrr þornað á samningunum þegar Talibanarnir hættu við allt saman. Það mislíkaði Cheney og hann ákvað ásamt vini sínum Rumsfeld og fleirum að hefna sín með öllum ráðum. (Spurning dagsins: tókst þeim það?)

Guðmundur Ásgeirsson, 21.9.2010 kl. 10:45

2 Smámynd: Ómar Geirsson

Blessaður Guðmundur.

Það er sorglegt hvernig lítil klíka gróðapunga yfirtók Repúblikanaflokkinn og beitti honum í eigin þágu.  

Og talsmenn vestrænna gilda hafa elt þá í blindni.

En svarið við spurningu þinni er óljóst, er innrásin að breytast í Búmmerang??

Kveðja að austan.

Ómar Geirsson, 21.9.2010 kl. 14:28

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Ómar Geirsson

Höfundur

Ómar Geirsson
Ómar Geirsson
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • Screenshot (49)
  • Screenshot (49)
  • ...img_0104a

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (24.11.): 646
  • Sl. sólarhring: 689
  • Sl. viku: 5652
  • Frá upphafi: 1401479

Annað

  • Innlit í dag: 545
  • Innlit sl. viku: 4886
  • Gestir í dag: 478
  • IP-tölur í dag: 460

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband