21.9.2010 | 07:07
Framsóknarmenn, vaknið.
Atlakæran var skrípaleikur, öllum þeim til skammar sem að henni komu.
Reynið ekki að verja ófétið, látið skapara hennar kljást við krógann.
Farið heim og lærið eitthvað um réttláta málsmeðferð.
Til dæmis að ef maður ákærir, þá ákærir maður líka sekt fólk úr sínum ranni.
Þið eigið það til á kippum.
Kveðja að austan.
Umskipti hjá Samfylkingunni | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Ómar Geirsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (18.1.): 16
- Sl. sólarhring: 21
- Sl. viku: 2656
- Frá upphafi: 1412714
Annað
- Innlit í dag: 10
- Innlit sl. viku: 2318
- Gestir í dag: 10
- IP-tölur í dag: 9
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Fallega spillir frillan skollans öllu/frúin sú sem þú ert nú að snúa/ heiman laumast hrum með slæmu skrumi/ hrók óklókan krókótt tók úr flóka/ riddari slæftur reiddist lyddu hræddri/ réð réð vaða með ógeði að peði/ biskuphúskinn blöskraði slíkum kúska/ í bekkin gekk sá kvekkin þekkir ekki. RB
Þórarinn Baldursson, 22.9.2010 kl. 00:50
Vá, þetta er dýrt kveðið Þórarinn.
En ég skil ekki orð, en skiptir engu því tilbreyting í þrasið er alltaf kærkomið.
Kveðja að austan.
Ómar Geirsson, 22.9.2010 kl. 06:13
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.