20.9.2010 | 07:00
Bjarni bendir á hið augljósa
Að stefna Sjálfstæðisflokksins og stefna dómara Sjálfstæðisflokksins fari alltaf saman.
Ef það er ekki nákvæmlega bannað, þá er leyft ef auðmenn og auðræningjar eiga í hlut.
Nú ef það er nákvæmlega bannað, þá þarf aðeins að orða hinn bannaða hlut upp á nýtt.
Markmið og tilgangur laga, hvað er nú það???
En engin regla er án undantekninga, Hæstiréttur dæmdi eftir lögum í prófmálinu um ólögmæti gengistryggingar á lánum. En sú undantekning fór svo illa í ráðandi öfl, að næsti dómur Hæstaréttar, um vexti af hinum ólögmætum lánum, var lögleysa í hinni tærustu mynd.
Með sínu yini og yangi þá hlutlausaði hann réttlætið.
Þannig kannski hafði Bjarni líka rétt fyrir sér þá.
Kveðja að austan.
Niðurstaðan í Magma–málinu fyrirsjáanleg | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Ómar Geirsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (18.1.): 7
- Sl. sólarhring: 69
- Sl. viku: 2647
- Frá upphafi: 1412705
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 2311
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.