8.8.2010 | 13:10
Enda á hann ekkert erindi í að stýra enska landsliðinu.
Maður sem velur Heskey, fargamlan, í stað þess að gefa ungum mönnum tækifæri, hann er ekki með dómgreind.
Hann er með alzheimer.
Það eina sem hann man er að veðja á reynslu.
Jafnvel þó sú reynsla sé komin langt fram úr síðasta notkunardag.
Hvaðan kemur annars sú lenska að láta vanhæft fólk stjórna???
Kveðja að austan.
Capello biðst afsökunar á HM | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Ómar Geirsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 548
- Sl. sólarhring: 720
- Sl. viku: 6132
- Frá upphafi: 1400071
Annað
- Innlit í dag: 498
- Innlit sl. viku: 5262
- Gestir í dag: 476
- IP-tölur í dag: 469
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Og ekki má gleyma einum dreng að nafni Wayne Rooney sem nennti ekki að gera neitt í öllum leikjunum
Jón Ingi (IP-tala skráð) 8.8.2010 kl. 23:38
Vantaði ekki bara Giggs til að senda á hann????
Kveðja að austan.
Ómar Geirsson, 9.8.2010 kl. 16:53
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.