30.7.2010 | 12:07
Hvað var að því að Jón Ásgeir ætti einkablaðamann.
Alveg eins og að eiga einkaþotu.
Eða skíðaskála, hann var jú auðmaður.
Spurningin er hver á Jóhann í dag??
Og góður blaðamaður spyr þeirrar spurningar.
Kveðja að austan.
Aldrei verið neitt launungarmál | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 13:54 | Facebook
Um bloggið
Ómar Geirsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 9
- Sl. sólarhring: 16
- Sl. viku: 455
- Frá upphafi: 1412817
Annað
- Innlit í dag: 9
- Innlit sl. viku: 394
- Gestir í dag: 9
- IP-tölur í dag: 9
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Frábær Ómar!
Lestu umræðuna hjá Agli Helgasyni (sem var að bera blak af Jóhanni):
Þáttur Jóa Hauks
Jón Valur Jensson, 30.7.2010 kl. 13:58
Ætli hann sé ekki kominn á ruslahaug hinna ærulausu ásamt Gunnari Smára Egilssyni sem er eitthvað það rotnasta sem komið hefur á fjölmiðlamarkaðinn. Hér í Danmörku tala menn enn um ófögnuðinn frá Íslandi sem olli óbætanlegu tjóni fyrir marga í blaðaheiminum.
Sveinn (IP-tala skráð) 30.7.2010 kl. 14:13
Ég er alls ekki á móti blaðamönnum. Mér finnst að allir ættu að eiga a.m.k. einn...
Óskar Arnórsson, 30.7.2010 kl. 15:10
Takk fyrir innlitið félagar, þó seint sé.
Sökin er Neistaflug og afmæli.
Jón Valur, ég les eiginlega ekki Egil lengur, hann missti sig svolítið þegar hann gleymdi að góður blaðamaður er í stjórnarandstöðu, ekki flokksandstöðu.
En það væri ágætt að eiga einn einkablaðamann inn í skáp, tek undir það Óskar.
Kveðja að austan.
Ómar Geirsson, 31.7.2010 kl. 19:12
Þakkað vildi ég sagt hafa í fyrstu línu.
Sökin á ritvillunni er Egill sterki.
Kveðja úr þokunni.
Ómar Geirsson, 31.7.2010 kl. 19:13
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.