30.7.2010 | 10:27
Samstarfsmaður AGS er bjartsýnn.
Á meðan þrællinn vælir og skælir.
Munurinn liggur i metnaði þessa tveggja manna.
Seðlabankastjóri vill fá jákvæð ummæli sögunnar sem maðurinn sem var í brúnni þegar kreppan leystist upp.
Hinn vill verða ráðherra fyrir Samfylkinguna.
Sér þá einu leið að selja umbjóðendur sína í skuldaþrældóm ESB.
Annar er skipaður í embætti sitt, hinn er kosinn.
Hvað segir þetta um okkur Íslendinga???
Hvar eru mörkin á því sem við látum bjóða okkur????
Hver kaus þetta lið yfir okkur????
Kveðja að austan.
![]() |
Herjólfur tafðist um þrjá tíma |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Ómar Geirsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (1.4.): 11
- Sl. sólarhring: 13
- Sl. viku: 2555
- Frá upphafi: 1438582
Annað
- Innlit í dag: 10
- Innlit sl. viku: 2036
- Gestir í dag: 10
- IP-tölur í dag: 10
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.