28.7.2010 | 22:51
Það er ekki nema von þó ESB sé í andaslitrunum;
Ef andlegt atgervi forystumanna ESB er ekki meira en fram kemur í þessu bloggi fyrrum utanríkisráðherra Dana.
Hvernig getur aumingja maðurinn bullað svona um sín eigin lög og reglugerðir???
Hvílík veruleikafirring og þjónkun við bankaauðvaldið.
Það er ekki nema von þó gjáin milli stjórnmálaelítunnar og almennings sé óbrúanleg, að fólk í Evrópu upplifi Eurokrata sem gjörspillta þjóna auðmanna og stórfyrirtækja.
Menn sem halda að eitt pennastrik geti lagt líf og lífskör heilla þjóða í rúst, og kallað það að uppfylla skyldur á alþjóðavettvangi, það eru mennirnir sem einkavæddu almannaeigur og almannafyrirtæki, og kunna það eina ráð þegar húsbændur þeirra, stórauðvaldið, kom öllu í kalda kol, að láta almenning ESB borga brúsann.
En þeir munu reka sig á.
Og það mun verða harður skellur.
Kveðja að austan.
Segir of snemmt að fara í ESB | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Ómar Geirsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 300
- Sl. sólarhring: 787
- Sl. viku: 6031
- Frá upphafi: 1399199
Annað
- Innlit í dag: 256
- Innlit sl. viku: 5111
- Gestir í dag: 241
- IP-tölur í dag: 238
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.