27.6.2010 | 21:53
Það féllu líka margir Rússar í Afganistan.
Í hvert skipti var fagnað á síðum Morgunblaðsins.
Hvað hefur breyst???
Kveðja að austan.
4 norskir hermenn féllu í Afganistan | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Ómar Geirsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 456
- Sl. sólarhring: 725
- Sl. viku: 6187
- Frá upphafi: 1399355
Annað
- Innlit í dag: 385
- Innlit sl. viku: 5240
- Gestir í dag: 354
- IP-tölur í dag: 349
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ætli það sé ekki með moggann eins og mannfólk flest að hann þroskist og vitkist með aldrinum. Ja nema það sé bara þetta gamla góða að ekki sé sama Jón og séra Jón.
Umrenningur, 28.6.2010 kl. 00:14
Hallast að séra Jón kenningunni.
Framferði Nató í Afganistan er um margt farið að minna á Rússana.
Eitt er að losna við miðaldastjórn, annað að herseta landið.
Og slíkt leysir ekki nokkurn vanda.
Kveðja að austan.
Ómar Geirsson, 28.6.2010 kl. 10:01
Það er nýbúið að upplýsa að gífurleg verðmæti eru í jörðu í Afganistan í verðmætum málmum. Alheimslöggan þarf að passa upp á að réttir aðilar hagnist á vinnslunni.
Umrenningur, 28.6.2010 kl. 10:08
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.