27.6.2010 | 12:00
Flottur Gnarr í viðtali hjá Sirrý.
Fyrir utan léttleikann og brosið frá útvarpstækinu sem braust í gegnum hina austfirsku þoku, þá var Gnarrinn skynsamur og mannlegur.
Og þekkti greinilega sín takmörk.
Næstu ár munu verða spennandi fyrir Reykvíkinga og alla landsmenn.
Kannski hefur nýr tónn verið sleginn.
Kveðja að austan.
Ekki hættur að leika | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Ómar Geirsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 544
- Sl. sólarhring: 644
- Sl. viku: 6275
- Frá upphafi: 1399443
Annað
- Innlit í dag: 463
- Innlit sl. viku: 5318
- Gestir í dag: 425
- IP-tölur í dag: 418
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.