24.6.2010 | 12:53
Hver eru rökin????
Alveg rétt, Gylfi er ráðherra Norrænu velferðarstjórnarinnar.
Þessarar sem ber hag almennings svo fyrir brjósti.
Hann þarf ekki að rökstyðja mál sitt.
Það nægir íslensku félagshyggjufólki að hann ber hag almennings fyrir brjósti.
En þeir sem vilja lesa rök, þeir geta lesið frábært blogg Marínós Njálssonar.
En hann er venjulegur maður, ekki ráðherra félagshyggju og jafnréttis.
Síðan ráða menn hverjum þeir trúa.
Kveðja að austan.
Gæti kostað kröfuhafa hundruð milljarða | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 13:12 | Facebook
Um bloggið
Ómar Geirsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.1.): 47
- Sl. sólarhring: 49
- Sl. viku: 2066
- Frá upphafi: 1412765
Annað
- Innlit í dag: 47
- Innlit sl. viku: 1819
- Gestir í dag: 47
- IP-tölur í dag: 37
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Enn og aftur erum við ekki með lýðræðið er fótum troðið!
Sigurður Haraldsson, 24.6.2010 kl. 21:41
Blessaður Sigurður baráttujaxl.
Hvað var sagt??? "Þið eruð ekki þjóðin".
Kannski ekki þannig meint, en áhrínsorð urðu þetta.
Kveðja að austan.
Ómar Geirsson, 25.6.2010 kl. 00:47
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.